HP gámar
Starfsstöðvar HP gáma eru í Grindavík, Reykjavík, Akureyri og á Reyðarfirði. HP gámar er fjölskyldufyrirtæki og hefur þjónustað viðskiptavini sína í 20 ár.
HP gámar sinna daglegri sorphirðu hjá fyrirtækjum og einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum.
Gámaþjónusta HP gáma nær yfir allt land þar sem við sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er.
Leggjum mikla áherslu á flokkun á úrgangi og endurvinnslu. Tryggjum að allt fari sinn rétta farveg.
Reykjavík
Klettagarðar 9
Grindavík
Verbraut 3
Kennitala:
490195-2039
Framkvæmdarstjóri:
Alexander Edvardsson